Færsluflokkur: Bloggar
15.3.2023 | 21:20
Vinningshafar í happdrættinu okkar.
Þið þurfið að ýta á myndirnar til að geta skoðað þær skýrt.
Þökkum við öllum fyrir stuðninginn með kaupum á miður og einnig þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem lögðu okkur til vinninga.
Liðið heldur í æfingaferð til Pinatar á Spáni á föstudagsmorguninn og hvetjum við ykkur til að fylgjast með þeim á instagram síðu liðsins : grindavikmflkvk
17.2.2023 | 12:40
Til að kaupa miða þarftu...
...að hafa uppi á leikmanni mfl kvenna. Eða getur haft samband við Petru Rós í síma 869-5570 eða í petraros@simnet.is
2.000.- 1 miði
5.000.- 3 miðar
10.000.- 6 miðar
Dregið verður 14. mars n.k.. Þar sem þetta er nafnahappdrætti þá fer nafnið þitt og símanúmer í pottinn og því verður haft samband við alla vinningshafa og vinningum komið til skila.
Við viljum þakka öllum þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem gáfu okkur vinninga í þetta glæsilega happdrætti og svo að sjálfsögðu þökkum við þeim sem kaupa af okkur miða :)
ÞEssi fjáröflun er vegna æfingaferðar liðsins til Pinatar í mars.